VALMYND ×

Skýin

Við skýin felum ekki sólina af illgirni
(klapp, klapp, klapp)
Við skýin erum bara að horfa á leiki mannanna
(klapp, klapp, klapp)
Við skýin sjáum ykkur hlaupa-oouuúúííh!
Í rokinu!
Klædd gulum, rauðum, grænum og bláum regnfötum.

Eins og regnbogi meistarans,
regnbogi meistarans,
við skýin erum bara grá, bara grá,
á morgun kemur sólin,
hvað verður um skýin þá?