VALMYND ×

Rigningin

Drippedí-dripp, droppedí-dropp
drippedí, drippedí, droppedí-dropp.
Drippedí-dripp, droppedí-dropp
drippedí, drippedí, droppedí-dropp.

Rigning hér og rigning þar
já, rigningin er alls staðar
en sama er mér og
sama er þér
við sullum og bullum hér.

Drippedí-dripp, droppedí-dropp.