VALMYND ×

Með vindinum þjóta skúraský

Með vindinu þjóta skúraský.
Drýpur drop,drop,drop
drýpur drop,drop,drop
Og droparnir hníga og detta á ný.
Drýpur drop,drop,drop,
drýpur drop,drop,drop.


Nú smáblómin vakna eftir vetrarblund.
Drýpur drop,drop,drop,
drýpur drop,drop,drop.
Þau augun sín opna, er grænkar grund.
Drýpur drop,drop,drop,
drýpur drop,drop
drýpur drop, drop, drop.


Hvað er það sem rignir svo regnhlífarnar á ?
Hvað rennur svo bólstrunum svörtu frá?
Það er vatnið,vatnið , ekkert nema vatnið.
Drop,drop,drop,drop,drop,drop,drop,drop,